Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Fór á „hestbak“ á krókódíl

Ég las þessa frétt á mbl.is og rak augun í þessa fyrirsögn sem ég nota " fór á hestbak á krókódíl " þetta er ekki í fyrsta skipti sem mér finnst fréttamenn nota aulalegt orðalag þegar kemur að því að lísa hlutum .

Skoðum nú aðeins hvað það þíðir að fara á hestbak jú það er að fara á bak á hesti þannig að eina skepna sem hægt er að fara á hestbak á er ...............................

 

viljið þið giska 

 

 einmitt svarið er hestur.

Þú ferð ekki á hestbak á kind , nauti , asna , fíl , krókódil eða nokkurri annari skepnu en hest , það er hægt að fara á bak á þessum skepnum en ekki hestbak á þeim , fréttamenn muna að hafa staðreindir á hreinu.

En aftur að fréttinni það er með ólíkindum að maðurinn hafi sloppið lifandi enn fuðrulegra að hann hafi sloppið tiltölulega heill frá þessu . Eins og segir í fréttinni þá gerðist þetta seint um kvöld en þá er krókódílar akkúrat aktívastir það er þeir veiða helst á kvöldin og nóttunni , það eina sem mér dettur í hug að hafi bjargað manninum er að krókódíllinn hafi einfaldlega ekki verið svangur og þessvegna ekki nennt að narta almennilega í manninn.

Kveðja . Jónatan


mbl.is Fór á „hestbak“ á krókódíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Brúðkaup.

Jæja þá eru nú Gunnar Þorsteinsson og Jónína Ben búin að gifta sig .

það er nú reyndar daglegur viðburður að fólk gifti sig en þarna er á ferð eitthvað sem Gunnar þarf að skoða vel því að hann boðar það sem ritað er í Biblíuna og hennar kenningar ,

en ætlar ekki sjálfur að fara eftir því sem þar er ritað því að með þessari giftingu er hann að drýgja hór þar sem hans fyrri kona er enn á lífi og fyrri maður Jónínu líka það stendur skírt í Biblíunni að það sé bannað.

þá munum við sennilega fá þær fréttir á næstu dögum að Gunnar segi af sér sem forstöðumaður Krossins og hætti öllum afskyptum og þjónustu , þar sem hann er búinn að brjóta reglunar nema að það gildi eitthvað annað um hann sem forstöðumann en aðra innan safnaðar.

Kveðja Jónatan Már


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband