22.3.2010 | 16:19
Brúðkaup.
Jæja þá eru nú Gunnar Þorsteinsson og Jónína Ben búin að gifta sig .
það er nú reyndar daglegur viðburður að fólk gifti sig en þarna er á ferð eitthvað sem Gunnar þarf að skoða vel því að hann boðar það sem ritað er í Biblíuna og hennar kenningar ,
en ætlar ekki sjálfur að fara eftir því sem þar er ritað því að með þessari giftingu er hann að drýgja hór þar sem hans fyrri kona er enn á lífi og fyrri maður Jónínu líka það stendur skírt í Biblíunni að það sé bannað.
þá munum við sennilega fá þær fréttir á næstu dögum að Gunnar segi af sér sem forstöðumaður Krossins og hætti öllum afskyptum og þjónustu , þar sem hann er búinn að brjóta reglunar nema að það gildi eitthvað annað um hann sem forstöðumann en aðra innan safnaðar.
Kveðja Jónatan Már
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Hann er nú einn mesti hræsnari landsins í dag. Hann er eins og margir karlar, eltir tillann á sér út um allt.
Hamarinn, 25.3.2010 kl. 16:55
Ég held að Gunnar ætti að kinna sér lög manna aðeins betur hann skildi í haust hvað í sept okt eða um það leiti núna er mars það er sem sagt langt í að árið sem þarf að líða þar til lögskilinn sé liðið .
Er hann þá ekki bara orðinn fjölkvænismaður ja ég bara spyr ????????
Jónatan Már Guðjónsson, 25.3.2010 kl. 22:41
Það þurfa ekki að vera nema 6 mánuðir frá skilnaði að borði og sæng, þar til lögskilnaður gengur í gildi. En hann hefur sko beðið eftir deginum, og gift sig strax, til að gera hitt í hjónabandi,
Hamarinn, 26.3.2010 kl. 01:08
Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér.
Eftir því sem ég kemst næst þá leyfir Biblían fólki að gifta sig aftur ef makinn hefur ákveðið skilnaðinn (eða haldið framhjá). Það var það sem gerðist í tilfelli Gunnars, að kona hans vildi skilnað. Hins vegar veit ég ekki hvernig það var hjá Jónínu, ég fylgist ekki nógu vel með þessum mikilvægu málum :s.
En ef það sama var uppi á teningnum þar þá er þetta heimilt.
Svo væri í raun líka hægt að færa rök fyrir því að þetta sé heimilt ef fyrrv. maður Jónínu hefur gift sig aftur, jafnvel þó Jónína hafi beðið um skilnað.
En við skulum nú reyna að fara að hætta að hafa nefið ofan í koppnum hjá öðrum.
hmm (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 10:51
Nei reyndar er það ekki leyfilegt að giftast aftur samkvæmt Biblíunni man bara ekki hvar það er skráð.
Jónatan Már Guðjónsson, 26.3.2010 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.