14.7.2010 | 00:35
Fór á „hestbak“ á krókódíl
Ég las þessa frétt á mbl.is og rak augun í þessa fyrirsögn sem ég nota " fór á hestbak á krókódíl " þetta er ekki í fyrsta skipti sem mér finnst fréttamenn nota aulalegt orðalag þegar kemur að því að lísa hlutum .
Skoðum nú aðeins hvað það þíðir að fara á hestbak jú það er að fara á bak á hesti þannig að eina skepna sem hægt er að fara á hestbak á er ...............................
viljið þið giska
einmitt svarið er hestur.
Þú ferð ekki á hestbak á kind , nauti , asna , fíl , krókódil eða nokkurri annari skepnu en hest , það er hægt að fara á bak á þessum skepnum en ekki hestbak á þeim , fréttamenn muna að hafa staðreindir á hreinu.
En aftur að fréttinni það er með ólíkindum að maðurinn hafi sloppið lifandi enn fuðrulegra að hann hafi sloppið tiltölulega heill frá þessu . Eins og segir í fréttinni þá gerðist þetta seint um kvöld en þá er krókódílar akkúrat aktívastir það er þeir veiða helst á kvöldin og nóttunni , það eina sem mér dettur í hug að hafi bjargað manninum er að krókódíllinn hafi einfaldlega ekki verið svangur og þessvegna ekki nennt að narta almennilega í manninn.
Kveðja . Jónatan
Fór á hestbak á krókódíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bílar og akstur | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Hehe. Það er nú bæði hægt að taka fólk á háhest og hestbak og er þá talað um að halda á viðkomandi með ákveðnum hætti. Ég held að blessaður krókódíllinn sé bindindismaður (-krókódíll) eða hafi einfaldlega verið á bíl og þess vegna fúlsað við byttunni.
Ólafur Gíslason, 14.7.2010 kl. 07:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.