26.2.2009 | 16:56
Stendur til bóta
Ég hef undanfarinn rúma mánuð átt við slæman tölvuvanda að stríða , ekkert getað skrifað og gögnin mín hafa verið að tapast , allt sem ég var búinn að safna í greynar og vinna tapaðist út og er ég að reyna að finna það efni aftur þannig að það sem var að verða tilbúið til byrtingar er núna statt á byrjunarreit en maður verður bara að herða sig upp og byrja að skrifa aftur .
KV . Jónatan
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Sæll Jónatan
Ég var að þvælast hér inn í fyrsta skipti. Ég las greinarnar þinar og hafði gaman af. Varst þú að skrifa greinar annarstaðar, annað blogg?
Ef svo er hver er slóðinn?
Mig hefur alltaf langað til að eignast gamla Corvette og ég nördast til að skoða myndir og lesa mig til um þær.
Ragnar Martens, 26.2.2009 kl. 21:11
Sæll Ragnar ég hef nú mest lítið skrifað nema stundum á kvarmíluspjallið og ég væri nú líka til í Corvettu og þá helst Stingray 67-9 . það er gott að frétta það að einhverju líkar það sem ég skrifa á bloggið mitt takk fyrir það.
KV. Jónatan
Jónatan Már Guðjónsson, 27.2.2009 kl. 17:05
heehe já sammæála Stingray
Ragnar Martens, 27.2.2009 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.